banner
ţri 07.nóv 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Everton dreymir um Simeone
Diego Simeone.
Diego Simeone.
Mynd: NordicPhotos
Farhad Moshiri, eigandi Everton, er međ Diego Simeone ţjálfara Atletico Madrid efstan á óskalista sínum samkvćmt frétt Sky í dag. Moshiri er í leit ađ nýjum knattspyrnustjóra eftir ađ Ronald Koeman var rekinn.

Simeone er samningsbundinn Atletico Madrid til 2020 og ólíklegt ţykir ađ hann fari frá spćnska félaginu á miđju tímabili.

Eins og kom fram í morgun ţá hefur Everton einnig rćtt viđ Sam Allardyce um ađ taka viđ.

David Unsworth, sem hefur stýrt Everton tímabundiđ í síđustu fjórum leikjum, kemur einnig til greina sem nćsti stjóri sem og Marco Silva hjá Watford.

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur einnig veriđ orđađur viđ stöđuna en miđađ viđ frétt Sky í dag er hann ekki inni í myndinin.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar