ţri 07.nóv 2017 13:00
Magnús Már Einarsson
Markahćsti mađur Tékka ekki međ gegn Íslandi
Icelandair
Borgun
watermark Matej Vydra.
Matej Vydra.
Mynd: NordicPhotos
Matej Vydra, framherji Derby, hefur dregiđ sig úr tékkneska landsliđshópnum fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi á morgun. Vydra hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli undanfarnar vikur og hann verđur fjarri góđu gamni á morgun.

Vydra hefur skorađ fimm mörk í nítján landsleikjum en hann var markahćstur í hópi Tékka fyrir leikinn gegn Íslandi.

Michal Krmencík hjá Victoria Plzen og Antonín Barák miđjumađur Udinese eru núna markahćstir í tékkneska hópnum en ţeir hafa báđir skorađ fjögur mörk međ landsliđinu.

Vydra er 25 ára gamall en hann hefur skorađ sex mörk međ Derby í Championship deildinni á ţessu tímabili. Hann hefur einnig leikiđ međ Watford, WBA og Reading á Englandi.

Tímabiliđ 2012/2013 var hann valinn besti leikmađurinn í Championship deildinni en hann spilađi ţá međ Watford.

Sjá einnig:
Tékkar tilkynna hópinn sem mćtir Íslandi og Katar
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches