banner
ţri 07.nóv 2017 08:48
Magnús Már Einarsson
Moyes tekinn viđ West Ham (Stađfest)
David Moyes.
David Moyes.
Mynd: NordicPhotos
David Moyes hefur veriđ ráđinn stjóri West Ham. Moyes gerđi samning viđ félagiđ út tímabiliđ.

Slaven Bilic var rekinn úr starfi í gćr en West Ham situr í 18. sćti ensku úrvalsdeildarinnar.

Moyes hefur veriđ án starfs síđan hann var rekinn frá Sunderland eftir ađ liđiđ féll úr ensku úrvalsdeildinni síđastliđiđ vor. Moyes hefur ekki átt góđu gengi ađ fagna síđan hann hćtti hjá Everton áriđ 2013.

Hinn 54 ára gamli Moyes náđi ekki ađ klára heilt tímabil međ Manchester United og ţá var hann einungis eitt ár í starfi hjá Real Sociedad á Spáni áđur en hann tók viđ Sunderland ţar sem hann var innan viđ ár viđ stjórnvölinn.

Hann fćr nú alvöru verkefni viđ ađ rífa West Ham upp úr botnbaráttunni.

Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 12 11 1 0 40 7 +33 34
2 Man Utd 12 8 2 2 27 6 +21 26
3 Chelsea 12 8 1 3 23 10 +13 25
4 Tottenham 12 7 2 3 20 9 +11 23
5 Liverpool 12 6 4 2 24 17 +7 22
6 Arsenal 12 7 1 4 22 16 +6 22
7 Burnley 12 6 4 2 12 9 +3 22
8 Watford 12 5 3 4 19 21 -2 18
9 Brighton 12 4 4 4 13 13 0 16
10 Huddersfield 12 4 3 5 8 17 -9 15
11 Newcastle 12 4 2 6 11 14 -3 14
12 Leicester 12 3 4 5 16 18 -2 13
13 Bournemouth 12 4 1 7 11 14 -3 13
14 Southampton 12 3 4 5 9 14 -5 13
15 Stoke City 12 3 4 5 15 24 -9 13
16 Everton 12 3 3 6 12 24 -12 12
17 West Brom 12 2 4 6 9 18 -9 10
18 West Ham 12 2 3 7 11 25 -14 9
19 Swansea 12 2 2 8 7 15 -8 8
20 Crystal Palace 12 1 2 9 6 24 -18 5
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar