banner
ţri 07.nóv 2017 10:33
Elvar Geir Magnússon
Doha í Katar
Nóg af vatnspásum á fyrstu ćfingu Íslands í Katar
Icelandair
Borgun
watermark Aron Einar fćr sér vatn í hitanum í Doha.
Aron Einar fćr sér vatn í hitanum í Doha.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fyrsta ćfing íslenska landsliđsins hér í Katar er ađ baki en ćft var í 30 stiga hita á Abdullah bin Khalifa leikvanginum í Doha. Skiljanlega var reglulega gert hlé á ćfingunni til ađ leikmenn gćtu fengiđ sér vatn og hent á sig sólarvörn.

Spáđ er tćplega 30 stiga hita á morgun ţegar Ísland mćtir Tékklandi í fyrri vináttuleik sínum í Katar. Leikurinn hefst 14:45 ađ íslenskum tíma, 17:45 ađ stađartíma.

Ćfingin í dag var í styttra lagi og mjög misjafnt hversu mikinn ţátt leikmenn tóku enda margir ţeirra nýkomnir til landsins úr löngu ferđalagi eftir verkefni međ félagsliđum sínum eftir helgina.

Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari hefur gefiđ ţađ út ađ Aron Einar Gunnarsson landsliđsfyrirliđi komi lítiđ sem ekkert viđ sögu í leikjunum tveimur sem framundan eru, gegn Tékkum á morgun og svo Katar eftir viku. Aron hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli og ćfđi hann einn undir stjórn Frikka sjúkraţjálfara og Sebastian Boxleitner styrktarţjálfara.

Diego Jóhannesson og Kristján Flóki Finnbogason voru báđir međ á ćfingunni í morgun en ţeir voru kallađir inn í hópinn vegna meiđsla Birkis Más Sćvarssonar og Björns Bergmanns Sigurđarsonar.

Fastlega má gera ráđ fyrir ţví ađ Heimir Hallgrímsson róteri vel á mönnum í leikjunum tveimur og gaf ćfing dagsins ţađ vel í skyn. Ţarna fá leikmenn sem eru ekki fastamenn í hóp eđa byrjunarliđi tćkifćri til ađ láta ljós sitt skína.

Fótbolti.net er í Katar og fylgist vel međ strákunum í ţessu verkefni.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar