banner
ţri 07.nóv 2017 16:15
Magnús Már Einarsson
Ólafur Íshólm framlengir viđ Blika
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Markvörđurinn Ólafur Íshólm hefur framlengt samning sinn viđ Breiđablik til tveggja ára.

Ólafur, sem er 22 ára gamall. kom til Bllika frá uppeldisfélagi sínu Fylki í vor.

Í sumar var Ólafur varamarkvörđur hjá Blikum á eftir Gunnleifi Gunnleifssyni.

Hann á ađ baki 34 leiki međ Fylki í efstu deild og bikar árin 2015 og 2016.

„Blikar fagna ţessum samningi og óska Ólafi velfarnađar í Blikabúningnum," segir á Blikar.is.

Sjá einnig:
Komnir/Farnir og samningslausir í Pepsi-deild karla
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar