banner
ţri 07.nóv 2017 20:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ólíklegt ađ Wenger fái refsingu fyrir Sterling-ummćlin
Mynd: NordicPhotos
Arsene Wenger, stjóri Arsenal, mun líklega sleppa viđ refsinu frá knattspyrnusambandinu vegna ummćla sem hann lét falla um helgina um Raheem Sterling, leikmann Manchester City.

Arsenal tapađi 3-1 gegn City og Wenger lét gaminn geisa ţegar hann rćddi viđ fjölmiđlamenn eftir leikinn.

Annađ mark City kom úr umdeildri vítaspyrnu sem City fékk eftir ađ Raheem Sterling féll eftir baráttu viđ Nacho Monreal.

„Mér fannst ţetta ekki vera vítaspyrna. Viđ vitum ađ Sterling er góđur í ađ dýfa sér. Hann gerir ţađ mjög vel," sagđi Wenger.

Einhverjir veltu ţví fyrir sér hvort Wenger myndi fá refsingu fyrir ummćlin, en samkvćmt Sky verđur svo ekki. Knattspyrnusambandiđ lítur ekki svo á ađ Wenger hafi fariđ yfir strikiđ.

Sjáđu atvikiđ á vef Vísis (1:10)

Sjá einnig:
Shearer: Wenger skuldar Sterling afsökunarbeiđni
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar