banner
ţri 07.nóv 2017 09:00
Ívan Guđjón Baldursson
Pepe segir stuđningsmenn Besiktas betri en hjá Real
Pepe og félagar fagna fyrir framan stuđningsmenn Besiktas. Félagiđ er í ţriđja sćti, fimm stigum eftir toppliđi Galatasaray.
Pepe og félagar fagna fyrir framan stuđningsmenn Besiktas. Félagiđ er í ţriđja sćti, fimm stigum eftir toppliđi Galatasaray.
Mynd: NordicPhotos
Portúgalski miđvörđurinn Pepe gagnrýnir stuđningsmenn Real Madrid, en Pepe fór til Besiktas í sumar eftir tíu ár hjá Real.

Pepe vann allt mögulegt á tíma sínum hjá stórveldinu en segir ađ stuđningsmenn Besiktas séu mun betri heldur en hjá Real.

„Stuđningsmenn Real verđa kannski ekki ánćgđir međ ţessi ummćli mín, en ţeir eru ekki góđir stuđningsmenn," sagđi Pepe viđ beIN Sports.

„Stuđningsmenn Besiktas, ţađ eru góđir stuđningsmenn. Í hvert einasta skipti sem ţú stígur á völlinn heyriru í stuđningsmönnum í 90 mínútur.

„Eftir leiki heyrum viđ lćtin í stuđningsmönnum ţar til snemma morguninn eftir."


Á ţessu tímabili hafa stuđningsmenn Real međal annars baulađ á Karim Benzema, Cristiano Ronaldo og Gareth Bale fyrir slakar frammistöđur.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar