banner
ţri 07.nóv 2017 10:15
Magnús Már Einarsson
Reading fjallar um sterkan föđur Axels - Á ekki séns í sjómann
watermark Andrés Guđmundsson og Axel Óskar fyrir nokkrum árum síđan!
Andrés Guđmundsson og Axel Óskar fyrir nokkrum árum síđan!
Mynd: Reading
U21 árs landsliđsmađurinn Axel Óskar Andrésson spilađi fyrr á ţessu tímabili sína fyrstu leiki međ ađalliđi Reading í enska deildabikarnum. Um síđustu helgi var Axel á varamannabekknum gegn Derby í Championship deildinni.

Á heimasíđu Reading er í dag skemmtileg grein um Axel og föđur hans Andrés Guđmundsson. Andrés var á sínum tíma sterkasti mađur Íslands og öflugur kúluvarpari.

„Hann tók ţátt í kraftakeppnum í mörg ár. Ég fylgdist međ honum og leit upp til hans á hverjum einasta degi," segir hinn 19 ára gamli Axel um föđur sinn.

„Hann var einnig innblástur minn í ađ fara í íţróttir. Auđvitađ ekki í fótbolta en ég get notađ styrk minn ţar, ég er međ góđ gen. Hann bjó ţau til og ţetta hefur hjálpađ mér í gegnum árin."

Sjálfur segist Andrés aldrei hafa veriđ í fótboltanum. „Ég hugsađi aldrei um fótbolta. Hann (Axel) fćddist međ fótboltann í sér. Hann var alltaf ađ henda og sparka í bolta. Ţađ var ótrúlegt."

Axel var í yngri flokkum Aftureldingar en hann gekk í rađir Reading ţegar hann var 16 ára. Jökull, yngri bróđir Axels, er 16 ára markvörđur sem er einnig á mála hjá Reading en hann samdi viđ félagiđ fyrr á ţessu ári.

Andrés fylgist vel međ sonum sínum í boltanum en hann hefur ennţá betur ţegar hann og Axel takast á í sjómann!

„Ég ćtla ekki ađ ljúga. Ég hef ekki unniđ hann og mun líklega aldrei gera ţađ en ég ćtla ađ reyna ţađ til síđasta dags í lífiinu! Ég hef oft reynt ađ vinna hann," sagđi Axel léttur í bragđi.

Smelltu hér til ađ lesa greinina í heild á vef Reading
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar