ţri 07.nóv 2017 14:40
Magnús Már Einarsson
Sölvi Geir á leiđ til Íslands - Ferlinum erlendis lokiđ
watermark Sölvi Geir Ottesen.
Sölvi Geir Ottesen.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Varnarmađurinn öflugi Sölvi Geir Ottesen hefur stađfest ađ atvinnumannaferlinum erlendis sé lokiđ.

Hinn 33 ára gamli Sölvi hefur veriđ orđađur viđ FH og fleiri félög í Pepsi-deildinni.

Sölvi hefur undanfarnar mánuđi leikiđ međ Guangzhou R&F í Kína en hann hefur veriđ í atvinnumennsku erlendis síđan áriđ 2004.

„Tíma mínum erlendis er ađ ljúka og ég vil ţakka öllu fólki, liđsfélögum, starfsfólki, stuđningsmönnum, vinum og fjölskyldu sem tóku ţátt í ţessu ferđalagi međ mér," sagđi Sölvi á Instagram í dag.

Sölvi hefur á atvinnumannaferlinum spilađ međ Djurgarden í Svíţjóđ, SönderjyskE og FC Kaupmannahöfn í Danmörku, Ural í Rússlandi, Jiangsu Sainty, Wuhan Zall og Guangzhou R&F í Kína sem og Buriram United í Tćlandi.


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar