banner
ri 07.nv 2017 21:30
Gumundur Aalsteinn sgeirsson
Van Dijk: Gef 100% fyrir Southampton
Mynd: NordicPhotos
Varnarmaurinn Virgil van Dijk er 100% einbeittur a gera ga hluti me lii snu, Southampton.

Van Dijk reyndi a komast burtu fr Southampton sasta sumar, en a var ekkert a v hj honum.

Liverpool hafi mikinn huga honum og reyndi a kaupa hann. a gekk hins vegar ekki eftir ar sem Liverpool hafi rtt lglega vi Van Dijk og Southampton htai a tilkynna a. kjlfari kva Liverpool a htta a eltast vi Van Dijk.

Hinn hollenski Van Dijk vildi lmur komast til Liverpool, en hann er ekki a hugsa um Liverpool nna.

Mr finnst a ekki vieigandi a tj mig um a sem gerist ur," sagi Van Dijk vi Daily Echo.

g er a gefa 100% fyrir Southampton, g legg mig fram
hverjum degi, g hjlpa lisflgunum, g er jkvur og g vil vinna hvern einasta ftboltaleik,"
sagi hann.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar