Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 08. febrúar 2016 17:20
Magnús Már Einarsson
Leikirnir sem Leicester á eftir - Landa þeir titlinum?
Mynd: Getty Images
Leicester er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Manchester City um helgina.

Þegar þrettán umferðir eru eftir í deildinni er áhugavert að rúlla yfir leikina sem Leicester á eftir.

Leicester heimsækir Arsenal um næstu helgi en eftir þann leik verður liðið búið að mæta hinum þremur liðunum í topp fjórum. Síðustu tólf leikir Leicester eru því gegn liðum sem eru ekki í topp fjórum.

Leikirnir sem Leicester á eftir:
14. feb Arsenal - Leicester
27. feb Leicester - Norwich
1. mars Leicester - WBA
5. mars Watford - Leicester
14. mars Leicester - Newcastle
19. mars Crystal Palace - Leicester
2. apríl Leicester - Southampton
9. apríl Sunderland - Leicester
16. apríl Leicester - West Ham
23. apríl Leicester - Swansea
30. apríl Manchester United - Leicester
7. maí Leicester - Everton
15. maí Chelsea - Leicester
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner