mán 08. febrúar 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Jesse Lingard hefur alla tíð verið Manchester United maður.
Jesse Lingard hefur alla tíð verið Manchester United maður.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Valur Gunnarsson, fyrrum markvörður
Sem Blackburn Rovers stuðningsmaður segi ég við ykkur:Ekki leyfa börnunum ykkar að halda með Leicester. Ekki gaman til lengdar. #fotboltinet

Árni Þór Gunnarsson, Leiknisljón
Leiknir-Valur ì úrslit Reykjavìkurbikarsins, eitthvað seigir mér að Öryggismiðstöðinn verði með auka mannafla hjá sundlaugunum #fotboltinet

Páll Gísli Jónsson, ÍA
Hef áhyggjur af bættri spilamennsku Man. Utd. þeim gæti dottið í hug að framlengja við Van Gaal #fotboltinet

Kristján Atli Ragnarsson, kop.is
Svo virðist sem óánægja stuðningsmanna með hækkun á miðaverði hafi komið eigendum Liverpool á óvart. Það er STURLUÐ tilhugsun. #Clueless

Atli Viðar Björnsson, FH
Það er eiginlega sturlun hversu algengt það er að keyra samhliða bíl þar sem bílstjórinn er að horfa á símann sinn!

Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður
.@BubbiMorthens @thorunnantonia Er ekki hægt að græja þetta gegnum síma?

Jón Kristjánsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs Vals
De Gea hljóta að vera ein bestu kaup sem Ferguson gerði #fotboltinet



Athugasemdir
banner
banner