Inter mun keppa við Liverpool um Kimmich - Verbruggen á ratsjá Chelsea - Real Madrid fylgist með Wharton
Fór aðra leið en félagarnir - Tilbúinn í hörkuna á Skaganum
Þorri Mar: Það birtir alltaf til og núna skín Stjarnan
Steini: Sýndi að þær voru hræddar við að við myndum nálgast markið
Karólína eftir naumt tap: Þær voru orðnar drullu pirraðar
Ingibjörg: Héldum áfram að reyna og ég er stolt af því
„Henda sér niður við allt og væla yfir öllu“
Sölvi: Víkingstreyjan fer honum einstaklega vel
Kári: Hann vildi meina að nú væri kominn tími á að reyna þetta aftur
Gylfi um síðustu daga og skiptin umtöluðu - „Kári gefst greinilega ekki upp"
Cecilía: Frakkar hafa góða einstaklinga en ekki eins gott lið og Ísland
Hlín: Hellings pláss á móti þeim og okkar að nýta það
Steini: Þær fara mikið í 1 á 1 og reyna að plata
Emilía Kiær: Heimsklassa lið með heimsklassa leikmönnum
Katla Tryggva: Held ég sé með ágætis tök á dómurunum
Karólína Lea: Kom mér á óvart hvað hún er tæknilega góð
Glódís: Við erum ekki sáttar að fara héðan með eitt stig
Steini: Stundum vantaði aðeins meiri ró á boltanum
Dagný þakklát fyrir traustið: Eigum að geta gert aðeins betur
Sveindís Jane: Ég hefði átt að skjóta betur
Glódís: Hún er ein besta sexa í heimi
   fim 08. júní 2017 20:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Rúnar Már: Við erum alltaf að spila á móti þeim
Icelandair
Rúnar Már er kominn aftur í landsliðshópinn.
Rúnar Már er kominn aftur í landsliðshópinn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Landsliðið er náttúrulega staðurinn þar sem allir vilja vera," sagði Rúnar Már Sigurjónsson í viðtali við Fótbolta.net fyrr í dag.

Hann var ekki í síðasta landsliðshóp, en er nú mættur aftur fyrir leikinn mikilvæga gegn Króatíu á sunnudagskvöld.

Leikurinn gegn Króatíu er ótrúlega þýðingarmikill, en hann gæti skorið úr um það hvort Íslandi fari á HM eða ekki.

„Maður var ekki síðast og maður getur í rauninni ekkert gert nema að halda áfram að spila sinn leik og vonast til að vera með næst og það hefur heppnast."

Hann var spurður út í leikinn sem er framundan.

„Við erum alltaf að spila á móti þeim þannig að við þekkjum liðið úti og inn. Við vitum allt um þá í rauninni, þannig að þetta snýst bara svo um að gera þetta rétt á vellinum á sunudaginn."

Ivan Raktic, leikmaður Barcelona, kemur ekki með til Íslands, en inn fyrir hann í lið Króatíu kemur væntanlega Mateo Kovacic, leikmaður Real Madrid. Er þetta ekki pirrandi?

„Mér gæti eiginlega ekki verið meira sama, við viljum alltaf spila á móti bestu leikmönnunum."

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner