Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
banner
   fim 08. ágúst 2013 23:23
Matthías Freyr Matthíasson
Finnur: Geðveikar recovery buxur sem við fengum okkur
Mynd: Eyjólfur Garðarsson
Finnur Orri Margeirsson fyrirliði og markaskorari Breiðabliks var stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir tapið á móti Aktobe á Laugardalsvellinum í Evrópudeildinni.

,,Fyrst og fremst svekkelsi. En að sjálfsögðu erum við stoltir af hverjum öðrum og erum ánægðir með það sem við sýndum hérna í dag.

Leikplanið gekk eiginlega bara fullkomlega upp. Við pössuðum okkur að halda markinu okkar hreinu og það gekk upp. Við settum pressu á þá þeim tímapunkti sem við ætluðum okkur. Það vantaði bara smá herslumun.

Þeir vilja mikið spila í stuttum sendingum og eru góðir í því en við stóðumst flest öll áhlaupin þeirra.

Það eru stærri hlutir sem kannski skipta máli en ég neita því ekki að það var mjög gaman að skora þetta fyrsta meistarflokks mark,"
sagði Finnur Orri að leik loknum.

Nánar er rætt við Finn Orra í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner