Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
banner
   fim 08. ágúst 2013 23:23
Matthías Freyr Matthíasson
Finnur: Geðveikar recovery buxur sem við fengum okkur
Mynd: Eyjólfur Garðarsson
Finnur Orri Margeirsson fyrirliði og markaskorari Breiðabliks var stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir tapið á móti Aktobe á Laugardalsvellinum í Evrópudeildinni.

,,Fyrst og fremst svekkelsi. En að sjálfsögðu erum við stoltir af hverjum öðrum og erum ánægðir með það sem við sýndum hérna í dag.

Leikplanið gekk eiginlega bara fullkomlega upp. Við pössuðum okkur að halda markinu okkar hreinu og það gekk upp. Við settum pressu á þá þeim tímapunkti sem við ætluðum okkur. Það vantaði bara smá herslumun.

Þeir vilja mikið spila í stuttum sendingum og eru góðir í því en við stóðumst flest öll áhlaupin þeirra.

Það eru stærri hlutir sem kannski skipta máli en ég neita því ekki að það var mjög gaman að skora þetta fyrsta meistarflokks mark,"
sagði Finnur Orri að leik loknum.

Nánar er rætt við Finn Orra í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner