Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
   fim 08. ágúst 2013 23:23
Matthías Freyr Matthíasson
Finnur: Geðveikar recovery buxur sem við fengum okkur
Mynd: Eyjólfur Garðarsson
Finnur Orri Margeirsson fyrirliði og markaskorari Breiðabliks var stoltur af sínum mönnum þrátt fyrir tapið á móti Aktobe á Laugardalsvellinum í Evrópudeildinni.

,,Fyrst og fremst svekkelsi. En að sjálfsögðu erum við stoltir af hverjum öðrum og erum ánægðir með það sem við sýndum hérna í dag.

Leikplanið gekk eiginlega bara fullkomlega upp. Við pössuðum okkur að halda markinu okkar hreinu og það gekk upp. Við settum pressu á þá þeim tímapunkti sem við ætluðum okkur. Það vantaði bara smá herslumun.

Þeir vilja mikið spila í stuttum sendingum og eru góðir í því en við stóðumst flest öll áhlaupin þeirra.

Það eru stærri hlutir sem kannski skipta máli en ég neita því ekki að það var mjög gaman að skora þetta fyrsta meistarflokks mark,"
sagði Finnur Orri að leik loknum.

Nánar er rætt við Finn Orra í sjónvarpinu hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner