Launakostnaður Williams yrði hár fyrir Arsenal - Lucca aðalskotmark Man Utd - Tottenham vill halda Kulusevski
   fös 08. september 2017 16:35
Magnús Már Einarsson
Kompany ekki með gegn Liverpool
Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, verður ekki með liðinu í leiknum gegn Liverpol í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu á morgun.

Kompany er enn á ný meiddur á kálfa en slík meiðsli hafa verið að stríða honum í mörg ár. Kompany meiddist í 9-0 sigri Belgíu gegn Gíbraltar á dögunum.

Hinn 31 árs gamli Kompany verður líklega frá keppni í stuttan tíma að sögn Pep Guardiola, stjóra Manchester City,

Kompany verður hins vegar að gera sér það að góðu að fylgjast með úr stúkunni á morgun.
Athugasemdir
banner
banner