Þessa stundina stendur vinna yfir á Laugardalsvelli þar sem verið er að leggja hitadúk yfir völlinn.
Dúkurinn á að hjálpa grasi leikvallarins að vera í sem bestu standi fyrir leik Íslands og Króatíu eftir viku.
Dúkurinn á að hjálpa grasi leikvallarins að vera í sem bestu standi fyrir leik Íslands og Króatíu eftir viku.
Vinna við að leggja dúkinn hefur staðið í morgun og búist er við að verkið verið klárað eftir 2-3 klukkutíma.
Dúkurinn kemur hingað til lands frá fyrirtæki á Englandi. Búið er að rúlla honum yfir völlinn en ekki er búið að blása hann upp ennþá.
Hér að neðan má sá nokkrar myndir frá Laugardalsvelli í dag.
Athugasemdir