banner
miđ 08.nóv 2017 11:45
Magnús Már Einarsson
Byrjunarliđ U19 gegn Búlgaríu - Horfđu í beinni
watermark Torfi Tímoteus Gunnarsson er fyrirliđi U19.
Torfi Tímoteus Gunnarsson er fyrirliđi U19.
Mynd: Fótbolti.net - Bára Dröfn Kristinsdóttir
U19 ára liđ karla leikur í dag fyrsta leik sinn í undankeppni EM 2018 ţegar liđiđ mćtir heimamönnum í Búlgaríu. Í riđlinum eru einnig England og Fćreyjar.

Hćgt verđur ađ horfa á leikinn í beinni útsendingu hér

Leikurinn hefst klukkan 12:30 ađ íslenskum tíma og fer hann fram á Hadzhi Dimitar vellinum í Sliven.

Leikiđ verđur gegn Englandi ţann 11. nóvember og gegn Fćreyjum 14. nóvember. Efstu tvö liđin í riđlinum fara áfram í milliriđil, en hann verđur leikinn nćsta vor. Lokakeppni mótsins verđur svo í Finnlandi í júlí 2018.

Byrjunarliđ Íslands í dag:
Aron Stefánsson (M)
Ástbjörn Ţórđarson
Torfi T. Gunnarsson (fyrirliđi)
Aron Kári Ađalsteinsson
Kolbeinn Finnsson
Atli Hrafn Andrason
Arnór Sigurđsson
Stefan Alexander Ljubicic
Guđmundur Andri Tryggvason
Ísak Atli Kristjánsson
Alex Ţór Hauksson
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar