banner
miđ 08.nóv 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Coutinho gćti mćtt Englandi - Lćknirinn vongóđur
Coutinho í leik međ brasilíska landsliđinu.
Coutinho í leik međ brasilíska landsliđinu.
Mynd: NordicPhotos
Philippe Coutinho gćti veriđ klár í slaginn ţegar brasilíska landsliđiđ mćtir ţví enska á ţriđjudaginn í nćstu viku.

Enska landsliđiđ mćtir Ţýskalandi á Wembley á föstudag áđur en liđiđ leikur viđ Brasilíu í nćstu viku.

Hinn 25 ára gamli Coutinho hefur ekki spilađ međ Liverpool síđan frá 4-1 tapinu gegn Tottenham ţann 22. október. Hann gćti ţó veriđ klár í slaginn gegn Englendingum í nćstu viku.

„Líkurnar á ađ hann spili gegn Japan (á föstudag) eru mjög litlar. Hann gćti veriđ á bekknum og spilađ nokkrar mínútur, en viđ erum ađ vinna í ţví ađ gera hann klárann fyrir leikinn gegn Englandi," sagđi liđslćknir Brasilíu viđ Globo Esportes.

Brasilíska landsliđiđ hefur veriđ ađ ćfa í París, á heimavelli Paris Saint-Germain, Parc des Princes. Neymar, helsta stjarna Brasilíu, hefur veriđ ađ sýna liđsfélögum sínum í brasilíska landsliđinu París enda er hann leikmađur Paris Saint-Germain.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar