banner
miđ 08.nóv 2017 14:30
Magnús Már Einarsson
Dier: Ekki vináttuleikur gegn Ţýskalandi
Eric Dier.
Eric Dier.
Mynd: NordicPhotos
Eric Dier, miđjumađur Tottenham og enska landsliđsins, segir ađ ekki sé hćgt ađ kalla leik Englands og Ţýskalands á föstudag vináttuleik.

England og Ţýskaland hafa háđ harđa baráttu á fótboltavellinum í gegnum tíđina en ţjóđirnar mćtast í ćfingaleik á föstudag. England mćtir síđan Brasilíu á ţriđjudaginn.

„Ég held ađ ţjálfarinn hafi sagt ţađ ađ ef viđ spilum vináttuleiki ţá viljum viđ bćta bestu ţjóđum í heimi og takast á viđ áskoranir. Ég tel ađ ţađ sé rétta hugarfariđ," sagđi Dier.

„Ţetta eru tveir stórir vináttuleikur. Ég held ađ ţađ sé samt aldrei hćgt ađ tala um vináttuleik hjá Englandi og Ţýskalandi og ţađ er tilhlökkun hjá okkur."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar