banner
miđ 08.nóv 2017 22:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Eigandi Marseille um Evra: Synd ađ sjá hann hegđa sér svona
Frá atvikinu.
Frá atvikinu.
Mynd: NordicPhotos
„Ţetta er hegđun sem viđ sćttum okkur ekki viđ," segir Frank McCourt, bandarískur eigandi Marseille, um ţá ákvörđun ađ bakvarđarins Patrice Evra ađ sparka í stuđningsmann.

Evra missti stjórn á skapi sínu og sparkađi í stuđningsmann fyrir Evrópudeildarleik Marseille síđastliđinn fimmtudag.

Umrćddur stuđningsmađur á ađ hafa öskrađ á Evra ađ hann ćtti ađ hundskast frá félaginu en Evra fékk brottvísun fyrir atvikiđ.

„Ţetta er óásćttanleg hegđun, bćđi hjá Evra og stuđningsmanninum," sagđi McCourt viđ La Provence.

„Svona líđum viđ ekki hjá Marseille, svo einfalt er ţađ. Ţađ er synd ađ sjá frábćran leikmann eins og Patrice hegđa sér svona."

Evra hefur veriđ settur í tímabundiđ bann hjá Marseille. Hann fćr fund međ forráđamönnum félagsins til ađ skýra frá sinni stöđu, en líklegt ţykir ađ hann verđi látinn laus undan samningi sínum.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar