banner
miđ 08.nóv 2017 16:44
Elvar Geir Magnússon
Einkunnir Íslands - Kjartan Henry mađur leiksins
Icelandair
Borgun
watermark Mađur leiksins.
Mađur leiksins.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Hér má sjá einkunnir íslenska landsliđsins eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í vináttulandsleik í Doha.

Ísland leikur gegn Katar nćsta ţriđjudag sinn annan vináttulandsleik í ţessu landsleikjahléi.

Rúnar Alex Rúnarsson 5
Markvörđurinn ungi lét vel í sér heyra í markinu og átti ágćta vörslu í fyrri hálfleiknum. Er svekktur yfir ţví ađ ná ekki ađ verja seinna mark Tékka eftir ađ hafa veriđ í boltanum.

Hjörtur Hermannsson 6
Lék í miđverđi í seinni hálfleik eftir ađ hafa byrjađ í bakverđi. Átti ágćtis leik.

Sverrir Ingi Ingason 6
Gerđi fá mistök.

Kári Árnason 5
Fyrirliđinn í dag. Var ólíkur sjálfum sér í fyrra marki Tékka ţar sem hann átti manninn sem skorađi. Átti samt öfluga tćklingu skömmu síđar.

Hörđur Björgvin Magnússon 6
Skapađi hćttu eftir langt innkast í fyrri hálfleik.

Jóhann Berg Guđmundsson 7
Var skeinuhćttasti leikmađur Íslands í fyrri hálfleiknum og skapađi hćttuleg fćri.

Ólafur Ingi Skúlason 5
Átti slćma ţversendingu sem Tékkar komust inn í og skoruđu en markiđ var ranglega dćmt af vegna rangstöđu.

Birkir Bjarnason 6
Var ţokkalega öflugur á miđjunni í fyrri hálfleik og međal bestu leikmanna Íslands fyrir hlé

Ari Freyr Skúlason 6
Lék á kantinum í fyrri hálfleik en sem bakvörđur í ţeim síđari. Átti ágćtis leik og komst nálćgt ţví ađ skora í fyrri hálfleik.

Viđar Örn Kjartansson 5
Skaut í stöngina úr dauđafćri snemma leiks. Er ekki ađ ná ađ setja eins mikiđ mark á ţá landsleiki sem hann spilar og hann hefđi viljađ.

Kjartan Henry Finnbogason 7
Harđduglegur og ţađ var mikill léttir fyrir hann ađ ná ađ skora í seinni hálfleik eftir ađ hafa fariđ illa međ dauđafćri í ţeim fyrri.

Varamenn:
Rúrik Gíslason 5
Kom inn í hćgri bakvörđ. Tapađi skallaeinvígi í ađdraganda annars marks Tékka en var annars fínn.

Theodór Elmar Bjarnason 6
Lagđi upp mark Íslands.

Rúnar Már Sigurjónsson 5

Arnór Ingvi Traustason 5

(Ađrir spiluđu of lítiđ til ađ fá einkunn)
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar