banner
miđ 08.nóv 2017 21:07
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeild kvenna: Útlitiđ dökkt fyrir Rosengĺrd
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Chelsea 3 - 0 Rosengĺrd
Mörk Chelsea: Francesca Kirby, Ramona Bachmann, Gilly Flaherty.

Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn ţegar sćnska liđiđ Rosengĺrd tapađi gegn Chelsea í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Ţetta var fyrri leikur liđanna í 16-liđa úrslitum.

Glódís Perla og stöllur í vörninni náđu ekki ađ stöđva Chelsea og leikurinn endađi međ 3-0 sigri Lundúnabúa.

Rosengĺrd ţarf ađ eiga býsna góđan leik á heimavelli eftir viku til ţess ađ eiga möguleika á ađ komast áfram í 8-liđa úrslit.

María Ţórisdóttir byrjađi hjá Chelsea en var tekin af velli ţegar tćpar 80 mínútur voru liđnar af leiknum. Andrea Thorisson sat allan tímann á varamannabekknum hjá Rosengĺrd.

Fyrrum liđ Glódísar Perlu, Stjarnan, leikur gegn Slavia Prag frá Tékklandi í Garđabćnum á morgun.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar