banner
miđ 08.nóv 2017 10:30
Magnús Már Einarsson
Gerrard: Salah hefur veriđ langbestur hjá Liverpool
Mohamed Salah.
Mohamed Salah.
Mynd: NordicPhotos
Steven Gerrard, fyrrum fyrirliđi, segir ađ Mohamed Salah hafi veriđ langbesti leikmađur liđsins á ţessu tímabili. Salah hefur skorađ tólf mörk síđan hann kom til Liverpool frá Roma á 36,9 milljónir punda í sumar.

„Sem stuđningsmađur ţá horfđi ég á hann hjá Chelsea á sínum tíma en ţá komst hann ekki í gang," sagđi Gerrard.

„Hann gerđi góđa hluti hjá Roma en ţú hugsađir: 'Er ţetta leikmađur sem passar í ensku úrvalsdeildina?' Ţegar hann kom fyrst ţá var ég eins og margir ađrir stuđningsmenn Liverpool ekki viss um hvernig ţetta myndi ganga."

„Ţú verđur hins vegar ađ gefa stjóranum og starfsliđinu mikiđ hrós fyrir ađ eyđa ţessari upphćđ í leikmann sem hafđi ekki virkađ áđur í ensku úrvalsdeildinni."

„Hann kom í liđiđ og hefur veriđ stórkostlegur á tímabilinu. Hann hefur veriđ langbesti leikmađur Liverpool."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar