banner
miđ 08.nóv 2017 20:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Kane ćtlar ekki ađ láta sig vanta gegn Arsenal
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmađurinn Harry Kane getur spilađ međ Tottenham gegn erkifjendunum í Arsenal um ţar nćstu helgi. Ţetta hefur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, stađfest.

Kane hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli aftan í lćri.

Hann gat ekki spilađ međ Spurs í 1-0 tapinu gegn Manchester United 28. október og ţá fór hann af velli síđari hálfleik í 1-0 sigrinum gegn Crystal Palace um síđastliđna helgi.

Hann ţurfti í kjölfariđ ađ draga sig úr landsliđshópi Englendinga fyrir vináttulandsleiki gegn Ţýskalandi og Brasilíu.

Nćsti leikur Tottenham er gegn helsta óvininum í Arsenal 18. nóvember og Kane ćtlar ekki ađ missa af ţeim leik.

„Hann fékk spark í hné í síđasta leik, en hann verđur klár í nćsta leik (gegn Arsenal)," sagđi Pochettino í dag.

Kane hefur veriđ magnađur á tímabilinu hingađ til og hann elskar ađ
spila gegn Arsenal. Hann er búinn ađ skora sex mörk í síđustu sex leikjum sem hann hefur leikiđ í gegn Arsenal.
Stöđutaflan England
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 12 11 1 0 40 7 +33 34
2 Man Utd 12 8 2 2 27 6 +21 26
3 Chelsea 12 8 1 3 23 10 +13 25
4 Tottenham 12 7 2 3 20 9 +11 23
5 Liverpool 12 6 4 2 24 17 +7 22
6 Arsenal 12 7 1 4 22 16 +6 22
7 Burnley 12 6 4 2 12 9 +3 22
8 Watford 12 5 3 4 19 21 -2 18
9 Brighton 12 4 4 4 13 13 0 16
10 Huddersfield 12 4 3 5 8 17 -9 15
11 Newcastle 12 4 2 6 11 14 -3 14
12 Leicester 12 3 4 5 16 18 -2 13
13 Bournemouth 12 4 1 7 11 14 -3 13
14 Southampton 12 3 4 5 9 14 -5 13
15 Stoke City 12 3 4 5 15 24 -9 13
16 Everton 12 3 3 6 12 24 -12 12
17 West Brom 12 2 4 6 9 18 -9 10
18 West Ham 12 2 3 7 11 25 -14 9
19 Swansea 12 2 2 8 7 15 -8 8
20 Crystal Palace 12 1 2 9 6 24 -18 5
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar