banner
miđ 08.nóv 2017 19:52
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeild kvenna: Sara setti tvö
Kvenaboltinn
watermark
Mynd: NordicPhotos
Fiorentina 0 - 4 Wolfsburg
Mörk Wolfsburg: Sara Björk 2, Lena Goeßling, Sjálfsmark.

Sara Björk Gunnarsdóttir skorar ekki oft mörk, en í dag tók hún upp á ţví ađ setja tvö ţegar Wolfsburg valtađi yfir Fiorentina í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ţetta var fyrri leikur liđanna, en hann fór fram á Ítalíu.

Sara Björk, sem er lykilmađur í ógnarsterku liđi Wolfsburg, skorađi fyrsta markiđ í upphafi seinni hálfleiks, en hún kom Wolfsburg síđan í 3-0 međ marki 59. mínútu leiksins. Leikurinn endađi 4-0.

Sigrún Ella Einarsdóttir byrjađi á varamannabekknum hjá Fiorentina, en kom inn á ţegar 74 mínútur voru búnar.

Seinni leikurinn í Ţýskalandi er eftir viku.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar