banner
miđ 08.nóv 2017 23:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Messi reiđur: Lygar ađ ég velji liđiđ
Mynd: NordicPhotos
Lionel Messi er orđinn dauđţreyttur á ásökunum ađ hann hafi öll völdin hjá argentíska landsliđinu.

Messi hefur veriđ sakađur um ađ velja ţjálfara argentíska landsliđsins og ţá er stundum sagt ađ „vinir hans" fái bara ađ vera í landsliđinu. Hann segir ţetta fáránlegt.

„Fólk segir marga hluti án ţess ađ hafa nokkra hugmynd um ţá. Ţetta gerir mig reiđan en ég er líka tiltölulega vanur ţessu," segir Messi í viđtali sem ESPN hefur birt.

„Ţađ eru lygar ađ ég velji vini mína í liđiđ og ţjálfarana hjá argentíska landsliđinu. Ég er bara einn af leikmönnunum."

„Ţađ ađ segja ađ leikmenn eins og (Angel) Di Maria, (Sergio) Aguero, (Gonzalo) Higuain and (Javier) Mascherano séu í landsliđinu vegna ţess ađ ţeir eru vinir mínir er vanvirđing."

„Ţetta eru lygar. Ég vel ekki leikmenn í liđiđ eđa tek ţá út. Ég er ekki ţannig manneska. Ég hjálpa bara liđinu."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar