banner
miđ 08.nóv 2017 15:30
Magnús Már Einarsson
Moyes ekki ósáttur međ stuttan samning
Mynd: NordicPhotos
David Moyes, nýráđinn stjóri West Ham, er lítiđ ađ stressa sig á samningslengd sinni.

Moyes skrifađi undir sex mánađa samning viđ West Ham í gćr sem gildir út tímabiliđ.

„Viđ höfum gert samning sem hentar báđum ađilum og báđir ađilar eru sáttir viđ," sagđi Moyes.

„Viđ skulum klára verkiđ sem viđ erum í og síđan tölum viđ saman í lok tímabils."

Moyes á mikiđ verk fyrir höndum en West Ham er í 18. sćti ensku úrvalsdeildarinnar eftir ellefu umferđir.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar