miđ 08.nóv 2017 18:41
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Nketiah međ fjögur í sigri á Fćreyjum í riđli Íslands
watermark Nketiah var í stuđi.
Nketiah var í stuđi.
Mynd: NordicPhotos
England U19 6 - 0 Fćreyar U19
Mörk Englands: Eddie Nketiah 4, Elliot Embleton, Ben Brereton

U19 ára liđ Englands valtađi yfir Fćreyjar í undankeppni EM 2018 í kvöld. Ţessi liđ eru međ Íslandi í riđli.

Ísland mćtti Búlgaríu fyrr í dag og tapađi naumlega 2-1. Mark Íslands gerđi Kolbeinn Birgir Finnsson úr vítaspyrnu.

Sjá einnig:
U19 tapađi naumlega gegn Búlgaríu

Í kvöld klárađi England síđan Fćreyjar auđveldlega. Eddie Nketiah lék á als oddi og skorađi fjögur mörk. Nketiah er í kringum ađalliđ Arsenal, en á dögunum skorađi hann tvö mörk ţegar hann kom inn á sem varamađur í sigri á Norwich í deildabikarnum.

Í kjölfariđ var Wikipedia-síđu hans breytt og honum lýst sem „besta fótboltamanni allra tíma".

Nú eru fyrstu leikir riđilsins búnir. Nćsti leikur Íslands er gegn mjög sterku liđi Englendinga 11. nóvember og síđan mćta strákarnir frćndum okkar frá Fćreyjum 14. nóvember.

Efstu tvö liđin í riđlinum fara áfram í milliriđil, en hann verđur leikinn nćsta vor. Lokakeppni mótsins verđur svo í Finnlandi í júlí 2018.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar