banner
miđ 08.nóv 2017 09:00
Helgi Fannar Sigurđsson
Telur Rodgers svipađan stjóra og Guardiola
Brendan Rodgers.
Brendan Rodgers.
Mynd: NordicPhotos
Patrick Roberts, lánsmađur hjá Celtic frá Manchester City, hefur talađ um ađ Brendan Rodgers, stjóri Celtic og Pep Guardiola, stjóri Man City, séu svipađir knattspyrnustjórar.

Ţetta segir hann í kjölfariđ af ţví ađ Rodgers bćtti á dögunum 100 ára gamalt breskt met ţegar hann fór í gegnum sinn 63. leik í skoskri keppni án ţess ađ tapa leik, hann á enn eftir ađ tapa leik međ Celtic í deild -og bikar ţar í landi.

„Í ensku úrvaldsdeildinni er Guardiola ađ spila sama fótbolta og hann gerđi međ Barcelona og Bayern," sagđi Roberts.

„Rodgers er svipađur, hann reynir ađ fá liđiđ til ađ spila fótbolta viđ hvert tćkifćri sem gefst, jafnvel ţó viđ séum undir pressu, ţessari hugsun hefur hann komiđ inn í hvern einasta leikmann hérna."


Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar