Arnar Gunnlaugs eftir 8-1 tap: Fín byrjun
Gústi Gylfa: Ţetta var lyginni líkast
Sjáđu mörkin: Níu mörk í opnunarleiknum í Fífunni
Kristján Guđmunds: Ţetta er grjótharđur gći
Dagur Austmann: Tćkifćri til ađ sýna hver ég er sem leikmađur
Jónas Grani međhöndlar stjörnur í Katar - „Margt sem er öđruvísi"
Kjartan Henry: Erum ađ ćfa ákveđna hluti
Arnór Smára: Segir sig sjálft ađ ţetta er svekkjandi
Jón Guđni: Vorum ađ bíđa eftir ţessu
Ögmundur: Ég er sáttur međ mitt
Heimir: Ţarf ansi margt ađ breytast á sex mánuđum
Arnór Ingvi: Međ ţví lélegra sem ég hef tekiđ ţátt í
Gylfi: Hefđum aldrei spilađ svona í alvöru leik gegn ţeim
Rúrik: Sorglegt ađ ná ekki ađ sýna meiri gćđi
Viđar: Búinn ađ bíđa rosalega lengi eftir ţessu
Jón Guđni: Vonandi nýti ég tćkifćriđ vel
Arnór Smára: Viđ sem höfum minna spilađ komum á öđrum forsendum
Ingvar Jóns: Ţjálfarinn mjög hrifinn af Emil
Rúrik Gísla: Virđast pirrađir yfir ţví ađ ég velji landsliđiđ
Jón Ólafur ráđinn ađstođarţjálfari ÍBV (Stađfest)
banner
mán 09.jan 2017 22:01
Jóhann Ingi Hafţórsson
Heimir: Kínverjarnir vilja gera allt fyrir okkur
watermark Heimir Hallgrímsson
Heimir Hallgrímsson
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
„Mótökurnar hafa veriđ frábćrar. Kínverjarnir leggja mikinn metnađ í ţetta mót og vilja gera allt fyrir okkur," sagđi Heimir Hallgrímsson frá Kína en hann er kominn ţangađ ásamt landsliđinu fyrir China Cup, ćfingamóts sem liđiđ tekur ţátt í ásamt Kína, Króatíu og Síle.

Heimir er ánćgđur međ ađ taka ţátt í mótinu en Kínverjar hafa mikinn áhuga á ţví og verđur ţetta allt öđruvísi en leikirnir sem liđiđ spilađi á sama tíma í fyrra.

„Fyrsti leikurinn er á móti Kína á 60.000 manna velli. Ţađ er uppselt á leikinn og ef viđ berum ţađ saman viđ leikina sem viđ spiluđum í fyrra í Abu Dhabi og ţá voru tíu manns á vellinum og svo gegn Arabísku Furstadćmunum ţar sem voru 100 manns. Ţetta er allt öđruvísi tilfinning og setur meira líf í ćfingaleikina."

„Fyrir unga stráka sem eru ađ spila fyrsta landsleikinn, ţá fer ţetta ansi mikiđ í reynslubankann," sagđi Heimir.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar