Liverpool veit verðið á Kerkez - City vill Saliba og Reijnders - Saka í viðræður um nýjan samning
Niðurtalningin - Eftirvænting fyrir Óskarsbolta á Meistaravöllum
Niðurtalningin - Silfurskeiðin mætir með læti
Niðurtalningin - Frændurnir fara yfir allt það helsta á Skaganum
Tveggja Turna Tal - Danni og Jói Laxdal
Útvarpsþátturinn - A&B, vika í Bestu og Dóri Árna
Niðurtalningin - Er fólk að sofa á FH?
Niðurtalningin - Bikarinn er á brekkunni
Niðurtalningin - Bjartir tímar FRAMundan
Niðurtalningin - Sögulegt sumar í Mosó
Niðurtalningin - Taka tvö hjá Vestra
Niðurtalningin - Eyjamenn koma fagnandi
Innkastið - Lestarslys í fyrsta landsliðsglugga Arnars
Tveggja Turna Tal - Atli Guðnason
Útvarpsþátturinn - Atli Viðar um landsliðið og Bestu
Herra HK kveður völlinn - Rauður og hvítur í öll þessi ár
Enski Boltinn - Fyrsti titill Newcastle í 70 ár
Hugarburðarbolti GW 29 Newcastle bikarmeistari. 70 ára bið lokið!
Útvarpsþátturinn - Uppfærð spá, Besta og landsliðið
Arnar Gunnlaugs eftir sinn fyrsta hóp - Klárlega merki um nýja tíma
Hugarburðarbolti GW 28 Hinn heilagi andi ætlar sér í meistaradeildina!
banner
   lau 09. febrúar 2013 14:35
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Guðjón Lýðs: Hrikalega ánægður
Guðjón Lýðsson í búningi Breiðabliks.
Guðjón Lýðsson í búningi Breiðabliks.
Mynd: Breiðablik
„Ég er mjög glaður, það er hrikalega gaman að vera Bliki," sagði Guðjón Pétur Lýðsson í viðtali við útvarpsþátt Fótbolta.net í hádeginu.

Guðjón fékk sig lausan frá Val í vikunni og skrifaði undir samning við Breiðablik í gær. Fleiri lið höfðu áhuga á að njóta krafta hans.

„Það er alltaf eitthvað annað í pípunum en mér leist vel á Breiðablik og er hrikalega ánægður með það val. Óli (Ólafur Kristjánsson þjálfari) var ákveðinn í að fá mig."

„Það er stefnt hátt, ég er ánægður með það. Það er augljóst að það er metnaður hérna og maður vill vera í þannig umhverfi."

Hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner