Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   þri 09. febrúar 2016 18:00
Elvar Geir Magnússon
Gary Neville: Fæ alltaf sömu spurningar
Neville fær alltaf sömu spurningarnar.
Neville fær alltaf sömu spurningarnar.
Mynd: Getty Images
Gary Neville er staðráðinn í að koma Valencia aftur á beinu brautina og segist sannfærður um að geta snúið dæminu við.

Valencia hefur ekki unnið deildarleik síðan Neville tók við sem þjálfari en liðið er aðeins fjórum stigum frá fallsæti.

„Ég hugsa ekki út í fall úr deildinni. Ég er staðráðinn í að breyta hlutunum," segir Neville.

„Þetta er sirka þrítugasti fréttamannafundurinn síðan ég tók við Valencia og ég fæ alltaf sömu spurningarnar. Stuðningsmenn vilja ekki orð. Allt sem við þurfum að gera er að byrja að vinna fótboltaleiki."

„Fótboltinn er miskunnarlaus íþrótt stundum. Við áttum meira skilið úr síðustu deildarleikjum en það þýðir ekki að hugsa um það."
Stöðutaflan Rússland Efsta deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Zenit 25 15 5 5 44 22 +22 50
2 FK Krasnodar 25 14 7 4 41 25 +16 49
3 Dinamo 25 12 8 5 42 33 +9 44
4 Lokomotiv 25 10 11 4 42 34 +8 41
5 Spartak 24 11 5 8 34 29 +5 38
6 CSKA 24 9 10 5 44 33 +11 37
7 Kr. Sovetov 24 10 6 8 42 35 +7 36
8 Rubin 25 10 6 9 23 30 -7 36
9 Rostov 24 9 7 8 36 38 -2 34
10 Nizhnyi Novgorod 25 8 4 13 24 33 -9 28
11 Orenburg 25 6 8 11 28 33 -5 26
12 Fakel 24 6 8 10 19 27 -8 26
13 Ural 24 6 6 12 24 38 -14 24
14 Baltica 25 6 5 14 25 31 -6 23
15 Akhmat Groznyi 24 6 5 13 23 37 -14 23
16 Sochi 24 4 7 13 26 39 -13 19
Athugasemdir
banner
banner
banner