Zidane hefur augastað á Man Utd - Guimaraes áfram hjá Newcastle - Bayern hefur ekki rætt við Rangnick
   þri 09. febrúar 2016 16:00
Fótbolti.net
Godsamskipti
Peter og Kasper Schmeichel.
Peter og Kasper Schmeichel.
Mynd: Twitter
Hér að neðan má sjá brot af boltaumræðunni á samskiptasíðunni Twitter í boði Vodafone. Með því að fylgja Fótbolta.net á Twitter færðu fréttaveitu þar sem inn rúlla nýjustu fréttirnar úr boltanum.

Notið kassamerkið #fotboltinet fyrir boltaumræðuna á Twitter. Heimasvæði Fótbolta.net á Twitter er á @Fotboltinet



Guðjón Guðmundsson, Stöð 2 Sport:
Norðurlöndin bíða eftir okkar manni. Eiður Smári. Vinsæll. Eru ekki allir í stuði. EM í sumar. Menn verða í formi. Reikna með því. Eina.

Ómar Ingi ‏Guðmundsson, Berserkjum:
Hversu lélegt knattspyrnuhús er Egilshöll? Það er ekki eitt sæti í "aðalstúkunnii" þar sem þú sérð allan völlinn #fotboltinet #glatað

Bjarki Kristjánsson, Þórsari:
Frábært signing hjá Arsene Wenger að stela @benny1991 frá Leicester. Má alveg finna fleiri gullmola eins Kante og Mahrez takk. #fotboltinet

Engilbert Aron K, stuðningsmaður Arsenal:
Hvaða sadíska mannfýla ákvað það að Ars-Barc og Juve-Bayern væri sama kvöld í CL, þegar það er nóg af e-m skítaleikjum í boði? #fotboltinet

Maggi Peran, stuðningsmaður Leiknis:
Kolbeinn Kárason er að skarta grimmu Mel Gibson Lethal Weapon mulletti #fotboltinet

Arnar Smárason, leikmaður Víðis:
Er ég sá eini sem hefur ekki fengið tilboð frá Kína?













Athugasemdir
banner
banner
banner
banner