Úrvalsdeildarfélög vilja lykilmenn frá Leipzig - Juve gæti reynt að kaupa Tonali - Tottenham hafnar tilboðum - Griezmann fær nýjan samning -...
Eru eins og fjölskylda í Ólafsvík - „Elska þetta land"
Gylfi: Þeir áttu þetta bara skilið
Brynjar Árna: Erfitt en gaman að máta sig við þá
Oliver Heiðars: Sætt að kasta þeim út og hefna mín aðeins
Magnús Már: Gaman að sjá hann leggja upp á yngri bróður sinn
Elmar Cogic: Sagði við hann fyrir leik að hann myndi skora
Haraldur Freyr: Viljum helst vinna deildina
Óli Hrannar: Viljum auka breiddina sóknarlega
Brynjar Kristmunds: Þeim er ekki kalt, þeir vinna í frystihúsinu
John Andrews: Náðum okkar leik aldrei í gang
Jóhann Kristinn: Einn af okkar leikmönnum þrátt fyrir sérkennilega kennitölu
Bríet Fjóla: Gaman að skora í fyrsta leik
Arna: Varnarleikurinn okkar eiginlega bara sóknarleikur
Kristján Guðmunds: Einn besti markaskorari landsins
Guðni: Settum tóninn fyrir það sem koma skal hjá FH
Freyja Karín: Sterkt að byrja deildina svona með tveim mörkum
Óskar Smári: Þið hafið trú á okkur
Katie Cousins: Það voru engin vandamál með Val
Nik: Frammistaðan fyrstu 36-37 mínúturnar til fyrirmyndar
Berglind Björg: Allir mjög spenntir að byrja þetta mót
   lau 09. mars 2013 15:52
Magnús Már Einarsson
Ólafur Kristjáns: Fannst 3-5-2 ganga vel í fyrri hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
,,Mér fannst seinni hálfleikurinn ekki nægilega góður hjá okkur. Við vorum soft, það var eins og við værum að bíða eftir því út fyrri hálfleikinn að fá vindinn í bakið, eins og það yrði eitthvað auðveldara," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks eftir 2-0 tap gegn Fram í Lengjubikarnum í dag.

Breiðablik spilaði 3-5-2 í dag en liðið er að prófa að spila það leikkerfi.

,,Mér fannst það ganga vel í fyrri hálfleiknum. Mér fannst við vera agaðir í því og gefa ýmsa möguleika. Við áttum tiltölulega auðvelt með að spila boltanum út og framhjá þeim."

,,Það er margt sem þarf að fínpússa í þessu og það er um að gera að nota þessa leiki til að prófa þetta. Ég hugsa að við prófum þetta öðru hvoru og sjáum hvort við höfum ekki fleiri strengi að spila en eina uppstillingu."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni en þar
Athugasemdir