Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 09. apríl 2018 18:30
Magnús Már Einarsson
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Eiður, Guardiola og Ronaldo
Hjólhestaspyrnumark Ronaldo vakti mikla athygli.
Hjólhestaspyrnumark Ronaldo vakti mikla athygli.
Mynd: Getty Images
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Eiður Smári Guðjohnsen, Pep Guardiola og Cristiano Ronaldo eiga það allir sameiginlegt að koma við sögu í fleiri en einni frétt af efstu tuttugu.

  1. Eiður: Samband mitt við Pulis dó eftir korter (mán 02. apr 20:00)
  2. Zlatan hafnaði tíu milljörðum (þri 03. apr 18:48)
  3. Gerrard: Þeir fóru yfir strikið (mið 04. apr 23:00)
  4. Rooney brjálaður með skiptingu - „Ég tek ákvarðanirnar" (lau 07. apr 14:45)
  5. Segir Arnór þann hæfileikaríkasta sem hann hafi spilað með (mán 02. apr 18:29)
  6. Guardiola um lætin: Bjóst ekki við þessu frá Liverpool (mið 04. apr 21:37)
  7. Eins og að fá David Beckham í KR (fös 06. apr 11:30)
  8. Sjáðu markið: Geggjað skot hjá Birki Bjarna (þri 03. apr 23:38)
  9. Myndband: Young slapp við vítaspyrnu og rautt (lau 07. apr 18:53)
  10. De Gea að semja við Man Utd - Liverpool vill fá Ferran Torres (þri 03. apr 09:50)
  11. Eiður reifst við Hasselbaink: Táraðist úr reiði (mið 04. apr 10:30)
  12. Í Football Manager hafa 27,8% náð því sem Mourinho gerði (lau 07. apr 19:34)
  13. Savage: Liverpool er ekki komið áfram (mið 04. apr 21:01)
  14. Þrír frá Man Utd á óskalista Real Madrid (fim 05. apr 09:30)
  15. Sjáðu stórkostlegt mark Ronaldo (þri 03. apr 20:20)
  16. Twitter - Aprílgabb Fjölnis vekur athygli (mán 02. apr 17:00)
  17. Bailly sá eini sem hleypur minna en Messi (þri 03. apr 19:59)
  18. Ronaldo tók hjólhestaspyrnuna í 2,41 metra hæð (mið 04. apr 10:00)
  19. Guardiola: Enginn hefur trú á því að við förum áfram (mið 04. apr 21:24)
  20. Myndband: Ronaldo skoraði aftur úr hjólhestaspyrnu (lau 07. apr 15:10)

Athugasemdir
banner
banner
banner