Amorim, Frank, Ten Hag, De Bruyne, Isak, Olise, Gyökeres og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   mán 09. apríl 2018 22:30
Ívan Guðjón Baldursson
Jan Oblak búinn að verja meira en De Gea
Mynd: Getty Images
David De Gea er vissulega einn af bestu markvörðum heims en Jan Oblak virðist gleymast furðulega oft í umræðunni.

Oblak hefur verið aðalmarkvörður Atletico Madrid frá brottför Thibaut Courtois til Chelsea 2014.

Oblak hefur þótt besti markvörður spænsku deildarinnar undanfarin tímabil og er hann með betra markvörsluhlutfall heldur en De Gea.

Oblak er með besta hlutfall allra markvarða í fimm bestu deildum Evrópu. Hann ver 85% þeirra skota sem hann fær á sig.

De Gea hefur fengið 25 mörk á sig á tímabilinu og varið 103 skot.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner