Rashford gerir allt til að komast til Barcelona - Lecce hafnar tilboði Man Utd - Duran til Real Madrid?
   fös 09. maí 2014 15:10
Magnús Már Einarsson
Gísli Eyjólfsson í Hauka (Staðfest)
Mynd: Breiðablik
Haukar hafa fengið miðjumanninn Gísla Eyjólfsson á láni frá Breiðabliki.

Gísli spilaði níu leiki með Blikum á undirbúningstímabilinu og skoraði eitt mark.

Gísli verður tvítugur síðar í þessum mánuði en hann hefur skorað þrjú mörk í þrettán leikjum á láni hjá Augnabliki undanfarin tvö tímabil.

Gísli gæti leikið sinn fyrsta leik með Haukum í kvöld þegar liðið fær Þrótt í heimsókn í fyrstu umferðinni í 1. deildinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner