
„Það ógeðslega skemmtilegt að skora og vinna þennan leik," sagði Ágúst Eðvald Hlynsson við Fótbolta.net eftir 2-1 sigur Breiðabliks á ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.
Hinn 16 ára gamli Ágúst skoraði sigurmarkið í framlengdum leik á Akranesi eftir að hafa áður komið inn á sem varamaður.
„Það var innkast og Gatli flikkaði honum á mig. Ég teygði mig í hann og setti hann í netið. Það var ruglað að sjá hann inni."
Hinn 16 ára gamli Ágúst skoraði sigurmarkið í framlengdum leik á Akranesi eftir að hafa áður komið inn á sem varamaður.
„Það var innkast og Gatli flikkaði honum á mig. Ég teygði mig í hann og setti hann í netið. Það var ruglað að sjá hann inni."
Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir