Real Madrid sýnir Mac Allister áhuga - Greenwood eftirsóttur - Mourinho til Tyrklands? - Slot vill fá Silva
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
   fim 09. júní 2016 22:52
Benjamín Þórðarson
16 ára hetja Blika: Ruglað að sjá hann inni
Mynd: Fótbolti.net - Magnús Már Einarsson
„Það ógeðslega skemmtilegt að skora og vinna þennan leik," sagði Ágúst Eðvald Hlynsson við Fótbolta.net eftir 2-1 sigur Breiðabliks á ÍA í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld.

Hinn 16 ára gamli Ágúst skoraði sigurmarkið í framlengdum leik á Akranesi eftir að hafa áður komið inn á sem varamaður.

„Það var innkast og Gatli flikkaði honum á mig. Ég teygði mig í hann og setti hann í netið. Það var ruglað að sjá hann inni."

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner
banner