Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
   fim 09. júní 2016 23:08
Ingunn Hallgrímsdóttir
Jón Þór: Kaflaskiptur leikur
Jón Þór Hauksson.
Jón Þór Hauksson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Þór Hauksson, aðstoðarþjálfari ÍA, var að vonum svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Breiðabliki eftir framlengingu í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins.

Jón Þór var ánægður með frammistöðu Skagamanna þrátt fyrir tapið.

„Mér fannst leikurinn kaflaskiptur, Blikar komust snemma í 1-0 en mér fannst við gera vel að ná jafnvægi í leikinn og ná tökum á leiknum í fyrri hálfleik og koma svo virkilega grimmir í seinni hálfleik og ná jöfnunarmerki. Mér fannst kraftur í okkur," sagði Jón Þór.

„Í framlengingunni var farið að draga verulega af mönnum en engu að síður fannst mér bæði lið vera að leita að þessum sigri og gera sitt og það hafðist hjá Blikum. En heilt yfir var leikurinn kaflaskiptur og ágætis leikur."

Viðtalið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner