Isak til Liverpool og Sesko til Newcastle - Aston Villa segir nei við United - Bayern ætlar sér að fá Díaz
Venni: Við höfum verið góðir gestgjafar og þeir (KR) góðir gestir
Halli: Einbeitingabrestir sem slátra okkur leik eftir leik
Jóhann Birnir: Við tökum algjörlega yfir leikinn að mínu mati
Gunnar Heiðar: Fannst við vera líklegir til þess að vinna þennan leik
Marc McAusland: Var svolítið heppinn að hann hafi ekki náð að skora
Arnar Grétars: Heilt yfir hefðum við átt að klára þennan leik
Gústi Gylfa: Ekki hægt að fela sig endalaust á bakvið frammistöðu
Gunnar Guðmunds: Mér fannst út á velli við vera sterkari aðilinn í dag
Hrafn Tómas: Það hafa alltaf verið ljós en aldrei myrkur
Hemmi Hreiðars: Ætlum að taka okkur frí þetta árið frá Þjóðhátíð
„Shaina var alveg frábær í dag"
Siggi Höskulds: Fengu þetta fáránlega víti og það var sætt að sjá hann renna í því
„Okkar spilamennska undir pari"
Haraldur Freyr: Segir sig sjálft að við þurfum að verjast betur
Donni: Leikplanið gekk upp
„Áttum alveg að mínu mati eitthvað meira skilið"
Jóhann Kristinn: Verð að líta í eigin barm
„Svæfði okkur einhvern veginn"
Pétur Rögnvalds: Stelpurnar voru með mikla yfirburði í fyrri hálfleik
Nik: Stelpurnar voru ferskar og í góðu formi
   lau 09. ágúst 2014 17:40
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Djúpmenn unnu KV í fallbaráttuslag
Mynd: Baldur Smári Ólafsson
BÍ/Bolungarvík vann nauðsynlegan sigur gegn KV í fallbaráttuslag í 1. deild karla. Djúpmenn komust um tíma upp úr fallsæti en sigur Grindavíkur gerði það að verkum að þeir eru í fallsæti eftir 15 umferðir með 17 stig líkt og KV sem hefur betri markatölu.

Leikur KV og BÍ/Bolungarvíkur var sýndur beint á SportTv.is og má sjá það helsta í spilaranum hér að ofan. Adolf Ingi Erlingsson sá um lýsingu.

KV 0 - 3 BÍ/Bolungarvík
0-1 Andri Rúnar Bjarnason (´6)
0-2 Orlando Esteban Bayona (´36)
0-3 Orlando Esteban Bayona (´69)
Athugasemdir
banner
banner