Barcelona vill Díaz frá Liverpool - Úlfarnir skoða markverði - City til í að hlusta á tilboð í Grealish
   þri 09. september 2014 06:00
Magnús Már Einarsson
Upphitun hjá Tólfunni í dag
Tólfan í nýju treyjunum.
Tólfan í nýju treyjunum.
Mynd: Twitter
Tólfan mun venju samkvæmt vera með upphitun fyrir leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM í kvöld.

14-17: BK KJÚKLINGUR býður ÖLLUM sem eru í nýju Tólfutreyjunni að kíkja við og fá sér kjúkling frá kl 14-17.. Fyrstu menn verða klárlega mættir þar kl 14:02 í síðasta lagi enda frábært boð fyrir Tólfunni frá BK Kjúkling.

15:30..ish.. Fara fyrstu Tólfur að byrja sína upphitun á Ölver. Síðustu fá treyjurnar sínar góðu og auðvitað Tólfuhúfurnar fyrir þá sem vilja slíkar einnig.

Þar verður upphituna í gangi áður en flautað verður til leiks á Laugardalsvelli klukkan 18:45.

Yfir 110 manns eru búin að negla niður sitt sæti í Tólfuhólfinu í komandi undankeppni. Vertu með!

Viðburðurinn á Facebook

Athugasemdir
banner
banner
banner