Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 09. september 2014 16:00
Magnús Már Einarsson
Godsamskipti
Vilhjálmur Siggeirsson: Studioið í Laugardalnum að verða klárt! #isltyrk #rúvhd #fotboltinet
Vilhjálmur Siggeirsson: Studioið í Laugardalnum að verða klárt! #isltyrk #rúvhd #fotboltinet
Mynd: Twitter
Arnþór Ingi Kristinsson: Þessi tok a moti mer i morgun. Það var halftima slagur um hvor fengi að halda bilnum.. Eg vann að lokum
Arnþór Ingi Kristinsson: Þessi tok a moti mer i morgun. Það var halftima slagur um hvor fengi að halda bilnum.. Eg vann að lokum
Mynd: Twitter
Jafntefli U21 árs landsliðsins gegn Frökkum í gær og leikur A-landsliðsins gegn Tyrkjum í undankeppni EM í kvöld eru í brennidepli í Twitter pakka dagsins.



Aron Einar Gunnarsson, landsliðsmaður
Time to focus! #aframIsland

Guðmundur Þórarinsson, U21
Hehehe get ekki hætt að brosa... #islenskahjartað

Emil Pálsson, U21
Jafntefli á útivelli á móti Frökkum er eitthvað sem ég get vel sætt mig við!

Sverrir Ingi Ingason, U21
Þvílik forréttindi að fá að vera hluti af þessum hóp , mögnuð samstaða. Andri Yeoman gjörsamlega frábær #U21

Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ
Til hamingju strákar #U21EURO @footballiceland - jafntefli gegn Frökkum - hlýtur að falla með okkur á morgun - Baráttan um Tékkland og Ríó

Jónas Sigurbergsson, Þór
Haukur Heiðar startar, annað væri heimska.

Magnús Geir Eyjólfsson, eyjan.is
What!? Ekki enn orðið uppselt á landsleikinn í kvöld? Koma svo gott fólk, fylla helv. völlinn. #Ísland

Lögreglan
Munum að leggja löglega í kvöld - smá labb er bara upphitun fyrir fögn kvöldins.
#fotbolti #leggjumlöglega #áframÍsland

Hrannar Björn Steingrímsson, KA
Ég er meiri aðdáandi Ragga Sig núna heldur en ég var fyrr í dag. Þvílíkur toppmaður. Elti bara aurinn til Rússlands, skil hann vel.

Aron Elís Árnason, Njarðvík
Þetta viðtal við Ragga Sig á .net er eitt það allra besta sem ég hef lesið! #fotboltinet

Einar Guðnason, fótboltaáhugamaður
Það er svo fáránlegt að leikur í undan úrslitum 1.deildar kvenna fari fram kl 16:30 á þriðjudegi. Hvað ætli komi margir að horfa?

Anna Garðarsdóttir, HK/Víkingur
KR-HK/Víkingur 9.sept kl.16:30. Úrslitaleikur um sæti í Pepsi, fínasti fótbolti, sexy gellur. #roadtopepsi #daretodream #chanceofglory

Sindri Sverrisson, Morgunblaðið
Ég er ekkert búinn að hlusta á X-ið í dag. Hvernig er staðfest byrjunarlið gegn Tyrkjum? #sveppikrull

Henry Birgir Gunnarsson, Fréttablaðið
Fyndnast við kvöldið. Stuðningsmenn Arsenal halda í alvöru að Welbeck sé frábær. #LOLfest

Atli Jóhannsson, Stjarnan
Nú er Roy Hodgson orðinn dýrlingur í ensku pressunni og allir búnir að gleyma HM. #classic
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner