Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 09. október 2015 10:30
Elvar Geir Magnússon
Heimild: Fréttablaðið 
Átta stoðsendingahæstu í Pepsi-deildinni
Tölfræðisnillingurinn Óskar Ófeigur Jónsson, íþróttafréttamaður hjá 365 miðlum, opinberaði í Fréttablaðinu í morgun hverjir voru stoðsendingahæstir í Pepsi-deild karla í sumar. Þar trónir Kristinn Jónsson, sóknarbakvörður Breiðabliks, á toppnum en hér að neðan má sjá þá átta efstu.
Athugasemdir
banner
banner