Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mán 09. október 2017 16:00
Fótbolti.net
20 vinsælustu fréttir vikunnar - Landsliðsæði
Jón Daði var maður leiksins gegn Tyrkjum.
Jón Daði var maður leiksins gegn Tyrkjum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Meirihlutinn á fréttunum fjallar um íslenska landsliðið á einn eða annan hátt.

  1. Einkunnir Íslands: Jón Daði maður leiksins (fös 06. okt 20:34)
  2. Heimir Guðjónsson rekinn frá FH (Staðfest) (fös 06. okt 15:20)
  3. Pyry Soiri: Thank you Mr. President! (lau 07. okt 12:58)
  4. Þjálfari Króata ruglaðist á Finnum og Íslendingum (lau 07. okt 19:50)
  5. Eiður staðfestir söguna um Mourinho - Smyglaði sér inn í búningsklefa Chelsea (fös 06. okt 19:18)
  6. Heimir Guðjóns: Þetta er ákvörðun FH (fös 06. okt 15:47)
  7. Tyrkneski lýsandinn: Ísland er ekki sterkt lið (lau 07. okt 06:00)
  8. Stan Collymore: Verð með bjór og íslenska fánann í andlitinu (sun 08. okt 14:10)
  9. Staðan? - Svona eru möguleikarnir í riðli Íslands (sun 08. okt 17:15)
  10. Þorgrímur Þráins lét slökkva á Scooter (sun 08. okt 12:32)
  11. Fabregas viðurkennir að hafa hent pizzu í Sir Alex Ferguson (mið 04. okt 13:05)
  12. Hver er þessi Pyry Soiri? (fös 06. okt 22:00)
  13. Sagði að Svíar gætu aldrei unnið 8-0 - Það gerðist síðan (lau 07. okt 21:00)
  14. Mynd: Eiður Smári heilsaði upp á Mourinho (þri 03. okt 17:00)
  15. Heimir Guðjóns: Eina sem ég er ósáttur við er tímasetningin (lau 07. okt 20:00)
  16. Aron um Pyry Soiri: Kemur okkur ekkert við (sun 08. okt 11:56)
  17. Erkin tekinn af lífi í tyrkneskum fjölmiðlum (lau 07. okt 06:00)
  18. Erfið vika Pique fullkomnuð - Shakira flutt út (fös 06. okt 12:30)
  19. Eiður Smári: Jón Daði má bera númerið 22 á bakinu að eilífu (fös 06. okt 23:28)
  20. Koeman við það að missa starfið hjá Everton (mán 02. okt 09:20)

Athugasemdir
banner
banner
banner