Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   mán 09. október 2017 21:25
Magnús Már Einarsson
Myndir: Flugeldar á loft þegar flautað var af
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Flugeldum var skotið á loft í Laugardalnum þegar flautað var af í leik Íslands og Kosóvó í kvöld.

Ísland náið með 2-0 sigri að tryggja sér sæti á HM í fyrsta skipti í sögunni.

Flugeldar fóru á lofti þegar varamenn og starfsmenn Íslands komu hlaupandi inn á til að fagna með öðrum leikmönnum.

Fögnuðurinn heldur áfram í kvöld á Ingólfstorgi en dagskrá þar hefst klukkan 21:30. Um það bil klukkutíma síðar er reiknað með að leikmenn mæti á svæðið.

Hér að neðan má sjá myndir af fögnuðinum í kvöld.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner