banner
fim 09.nóv 2017 20:26
Ívan Guđjón Baldursson
EM U21: Strákarnir réđu ekki viđ Spán
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Spánn U21 1 - 0 Ísland U21
1-0 Fabian Ruiz ('36)

Fabian Ruiz gerđa eina mark leiksins er U21 landsliđ Spánverja lagđi ţađ íslenska.

Ruiz gerđi eina mark leiksins í fyrri hálfleik og voru Spánverjar međ yfirhöndina frá upphafi til enda.

Óttar Magnús Karlsson kom inn af bekknum um miđjan síđari hálfleik og fékk besta fćri Íslendinga undir lok leiksins ţegar hann skallađi framhjá úr dauđafćri.

Spánn er međ fullt hús stiga eftir ţrjár umferđir, en Íslendingar eru međ fjögur stig eftir fjóra leiki.

Nćsti leikur Íslands er á útivelli gegn Eistlandi, sem er á botni riđilsins međ eitt stig.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar