fim 09.nóv 2017 23:02
Ívan Guđjón Baldursson
Heimild: Vísir 
Esther, Ólína og Aníta allar í úrslitakeppnina
Kvenaboltinn
watermark Esther Rós varđ bikarmeistari međ Blikum í fyrra.
Esther Rós varđ bikarmeistari međ Blikum í fyrra.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Esther Rós Arnarsdóttir, Ólína Sif Einarsdóttir og Aníta Sól Ágústsdóttir unnu allar til verđlauna í úrslitakeppni NCAA keppninnar, ţar sem háskólaliđ mćtast.

Stúlkurnar eru á bilinu 20 til 21 árs og eiga framtíđina fyrir sér í boltanum.

Esther hefur leikiđ fyrir Breiđablik, Fjölni og ÍBV á Íslandi, en liđ hennar í háskólaboltanum er San Diego State, sem vann sína deild og tekur ţar af leiđandi ţátt í úrslitakeppninni.

Ólína Sif og liđsfélagar hennar í Missouri State unnu Missouri Valley mótiđ og komust ţannig í úrslitakeppnina í fyrsta sinn í 17 ár. Ólína á 69 leiki ađ baki fyrir Tindastól í meistaraflokki.

Aníta Sól vann sína deild međ South Alabama og lék Skagamćrin stórt hlutverk á sínu fyrsta ári í háskóla.

Stelpurnar ţrjár fengu allar skólastyrk í gegnum Soccer and Education USA, sem hjálpar ungum íslenskum knattspyrnumönnum ađ fá námsstyrki í bandarískum háskólum.

Ţá er Andrea Rán Snćfeld Hauksdóttir, leikmađur Breiđabliks, einnig á leiđ í úrslitakeppnina međ UCF, en er ekki ţar á vegum Soccer and Education USA.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar