fim 09.nóv 2017 09:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Hefur engar áhyggjur af Lukaku
Lukaku er ađ ganga í gegnum markaţurrđ.
Lukaku er ađ ganga í gegnum markaţurrđ.
Mynd: NordicPhotos
Sóknarmanninum Romelu Lukaku hefur ekki tekist ađ skora í undanförnum leikjum Manchester United. Eftir magnađa byrjun međ rauđu djöflunum hefur ađeins hćgst á honum.

Hans síđasta mark fyrir United kom gegn Crystal Palace á Old Trafford ţann 30. september.

Nú er Lukaku kominn til móts viđ belgíska landsliđiđ og ţar hefur landsliđsţjálfarinn Robert Martinez engar áhyggjur. Martinez vann međ Lukaku hjá Everton og ţekkir hann inn og út.

„Ég ţekki Romelu gríđarlega vel," sagđi Martinez ţegar hann var spurđur út í framherjann á blađamannafundi í gćr.

„Ég hef engar áhyggjur. Hann ţarf bara ađ halda áfram ađ njóta ţess ađ spila fótbolta og vera hann sjálfur."

„Ţađ hefur ekkert breyst hjá honum, hann hefur enn óbilandi trú á sjálfum sér," sagđi Martinez.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar