banner
fim 09.nóv 2017 16:30
Magnús Már Einarsson
Lampard gćti tekiđ viđ sem tćknilegur ráđgjafi Chelsea
Frank Lampard.
Frank Lampard.
Mynd: NordicPhotos
Frank Lampard, fyrrum miđjumađur Chelsea, gćti tekiđ starfi sem tćknilegur ráđgjafi hjá félaginu.

Michael Emenalo hćtti sem tćknilegur ráđgjafi í vikunni eftir tíu ára dvöl hjá Chelsea.

Lampard lagđi skóna á hilluna fyrr á árinu en hann hefur veriđ ađ afla sér ţjálfararéttinda undanfarna mánuđi. Hann er opinn fyrir ţví ađ starfa hjá Chelsea í framtíđinni.

„Ég starfađi međ Michael í sjö eđa átta ár og hann var í starfi á mesta velgengnitíma í sögu Chelsea svo ég tel ađ hann verđskuldi hrós fyrir ţađ," sagđi Lampard.

„Hvađ mig sjálfan varđar ţá veit ég ekki. Ég er Chelsea mađur. Ég myndi gjarnan vilja starfa hjá félaginu á einhvern hátt í lengri tíma. Viđ sjáum til."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar