banner
fim 09.nóv 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lewandowski veitir Aubameyang ráđ
Voru eitt sinn liđsfélagar.
Voru eitt sinn liđsfélagar.
Mynd: NordicPhotos
Markamaskínurnar Robert Lewandowski og Pierre-Emerick Aubameyang munu líklega berjast um markakóngstitilinn í Ţýskalandi enn eitt tímabiliđ. Báđir eru ţeir magnađir framherjar.

Lewandowski og Aubameyang voru eitt sinn liđsfélagar hjá Dortmund áđur en sá fyrrnefndi ákvađ ađ skipta yfir til Bayern München, en ţađ vakti skiljanlega upp mikla reiđi hjá stuđningsmönnum Dortmund.

Lewandowski er í augnablikinu búinn ađ skora einu marki meira en Aubameyang ţegar ţessi frétt er skrifuđ.

Gabonmađurinn hefur ekki skorađ í fimm leikjum og er ađ ganga í gegnum erfiđa tíma fyrir framan markiđ.

Í stađinn fyrir ađ skjóta á Aubameyang eđa eitthvađ álíka hefur Lewandowski ákveđiđ ađ styđja viđ bakiđ á honum enda voru ţeir einu sinni liđsfélagar eins og áđur segir.

„Ţađ ganga allir framherjar í gegnum ţetta. Ţađ er mikilvćgt fyrir
hann ađ hreinsa hugann og slaka á, ţá mun hann finna netmöskvana aftur,"
sagđi Lewandowski um Aubameyang.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar